Færsluflokkur: Menntun og skóli
15.10.2008 | 22:32
Og enn bætast við myndir.
14.10.2008 | 21:49
Fleiri myndir.
11.10.2008 | 14:43
Gleðitíðindi frá nefndinni.
5.10.2008 | 21:26
Takk fyrir síðast...
2.10.2008 | 20:43
Stefnir í stóru stundina.
29.9.2008 | 20:37
Fréttir frá skemmtilegustu nefndinni.
25.9.2008 | 17:00
Styttist í stuðið...
17.9.2008 | 12:28
Nýjustu nefndarfréttir 17. sept.
6.9.2008 | 17:35
Nýjustu fréttir frá nefndinni 5.sept.
11.8.2008 | 22:25
Ný bloggsíða- fyrsta færslan.
Komið þið öll sæl. Ég opna þessa bloggsíðu fyrir hönd nefndarinnar sem hefur tekið að sér að sjá um næsta árgangsmót. Tilgangur hennar er að við í hinum víðfræga 1958 árgangi á Skaganum getum verið í góðu og gagnvirku sambandi. Sem stendur er undirbúningur fyrir hittinginn í fullum gangi. Ákveðið hefur verið að mótið verði laugardaginn 4. október 2008 í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Auðvitað verður öllum sent bréf með nánari upplýsingum um verð og alveg frábæra dagskrá sem er í burðarliðnum. Í nefndinni eru auk mín Guðbjörn Tryggva, Haraldur Helga, Jón Allans, Sigríður Alfreðs og Þórunn Steinars. Það væri alveg æðislegt ef einhver ætti og vildi setja inn á síðuna myndir bæði frá því í gamla daga og eins frá fyrri árgangsmótum. Bara svo við getum glatt okkar geð við að skoða þetta afskaplega huggulega fólk og tísku liðinna ára ( áratuga, he, he). Ef þið eigið myndir sendið mér póst á netfangið gudjona.kristjansdottir@sha.is
Kveðja Gauja.